Í þeim tilvikum þar sem hluti af ráðstöfun viðbótarlífeyrissparnaðar hefur ráðstafast í vexti, gefst viðskiptavinum sem eru með lán með uppgreiðsluþóknun kostur á að greiða umframgreiðslu inn á viðkomandi lán án uppgreiðsluþóknunar. Meira