Athygli greiðenda skal vakin á því að fyrsti gjalddagi eftir leiðréttingu verðtryggðra húsnæðislána er ekki dæmigerður vegna greiddra vaxta og verðbóta á útreiknuðum gjalddaga. Annar gjalddagi eftir leiðréttingu gefur betri mynd varðandi framtíðargreiðslubyrði leiðréttra húsnæðislána.Meira