Íbúðalána­sjóður hef­ur áhuga á að selja sveit­ar­fé­lög­um fast­eign­ir sem sjóður­inn á í viðkom­andi sveit­ar­fé­lög­um. Stór hluti íbúðanna er leigður út, gjarn­an til þeirra sem áður bjuggu í eign­un­um. Þetta kem­ur fram í frétta­til­kynn­ingu frá Íbúðalána­sjóði.Meira