Íbúðalánasjóður hefur ákveðið að hætta útsendingum greiðsluseðla á pappír. Frá og með 1. janúar 2015 mun Íbúðalánasjóður senda frá sér greiðsluseðla á rafrænu formi. Þetta er gert til hagsbóta fyrir sjóðinn og viðskiptavini hans. Meira