1. flokkur 2001

Bréf í flokki þessum eru rafrænt eignaskráð og bera því ekki númer.

Hafi eigandi bréfanna stofnað VS reikning í einhverju fjármálafyrirtæki og flutt bréf sín þangað eru útdregin bréf úr flokkunum lögð sjálfkrafa inn á bankareikning eiganda bréfanna á innlausnardegi.
Hafi bréfin ekki verið flutt inn á VS reikning þarf að hafa samband við Húsnæðis- og mannvirkjastofnun í síma 440-6400 til þess að láta vita hvert greiða eigi innlausnarverðið    Til baka