Greinileg merki eru um yfirverðlagningu og þar með bólumyndun á húsnæðismarkaði að mati hagdeildar Íbúðarlánasjóðs, þar sem framboð húsnæðis hefur ekki náð að haldast í hendur við eftirspurn að undanförnu. Þetta kom fram í máli Hermanns Jónassonar, forstjóra sjóðsins, með nefnd BSRB um velferðarmál nýverið.
Sjá frétt á vef BSRB
Fulltrúar Íbúðalánasjóðs funduðu með Velferðarnefnd BSRB. Frá vinstri: Hrafnhildur Sif Hrafnsdóttir, markaðsstjóri sjóðsins, Una Jónsdóttir, hagfræðingur á hagdeild sjóðsins, Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður nefndarinnar, og Hermann Jónasson, forstjóri sjóðsins.
Sjá frétt á vef BSRB
Fulltrúar Íbúðalánasjóðs funduðu með Velferðarnefnd BSRB. Frá vinstri: Hrafnhildur Sif Hrafnsdóttir, markaðsstjóri sjóðsins, Una Jónsdóttir, hagfræðingur á hagdeild sjóðsins, Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður nefndarinnar, og Hermann Jónasson, forstjóri sjóðsins.