Fundur Íbúðalánasjóðs og Byggingarvettvangsins um bráðavanda á húsnæðismarkaði:
Íbúðalánasjóður og Byggingarvettvangur stóðu fyrir málþingi um hagkvæmar íbúðir síðastliðinn fimmtudag. Leitast var við að svara spurningunni "Hverning getum við byggt sem flestar íbúðir með þeim fjármunum sem ríkið leggur í stofnframlög".
Yfir 120 manns sóttu ráðstefnuna og 40 manns fylgdust með í fjarfundi.
Smelltu hér til að sjá útsendingu af málþinginu.
Una Jónsdóttir hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði var fundarstjóri.
Dagskrá
Krafa um hagkvæmni við úthlutun stofnframlaga
Hrafnhildur Sif Hrafnsdóttir, markaðsstjóri ÍbúðalánasjóðsLóðarframboð og lóðarverð
Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarinsByggingakostnaður
Guðmundur Sigfinnsson, hagfræðingur hjá ÍbúðalánasjóðiFæranleg snjallhús til að leysa bráðavanda í Stokkhólmi
Claes Eliasson, Junior LivingBygging hagkvæmra íbúða
- IKEA - Hagkvæmar íbúðir í Urriðaholti – Þórarinn Ævarsson
- Loftorka - forsteyptar einingarlausnir - Guðjón Jónsson
- ecoAtlas – snjallhús - Óskar Jónasson
- Fibra-hús - trefjaeiningar – Haraldur Ingvarsson
- Modulus - forsmíðaðar einingar - Berta Gunnarsdóttir og Jakob Helgi Bjarnason
- Hagkvæm íbúðarhús úr steinullareiningum og límtré - Hjördís Sigurgísladóttir
- Snjallar lausnir - ÞG verktakar - Þorvaldur Gissurarson
Lokaorð
Hannes Frímann Sigurðsson verkefnisstjóri ByggingarvettvangsRáðstefnuslit