Greiða húsaleigubóta hefur nú færst frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga í samræmi við lög um húsnæðisbætur sem Alþingi samþykkti vorið 2016 og tóku gildi um áramótin. Á sama tíma falla úr gildi lög um húsaleigubætur og hlutverk sveitarfélaganna varðandi stuðning til leigjenda og flyst verkefnið til nýstofnaðrar Greiðslustofu húsnæðisbóta.
Sjá frétt á heimasíðu Innanríkisráðuneytisins
Sjá frétt á heimasíðu Innanríkisráðuneytisins