MMR kannaði nýlega í hvernig húsnæði fólk býr í á Íslandi og hvort þeir sem sögðust búa í leiguhúsnæði teldu sig hafa örugga leigu. Könnunin leiddi ljós að tæp 70% búa í eigin húsnæði og rúm 20% búa í leiguhúsnæði.
Sjá nánar á mmr.is
Sjá nánar á mmr.is