Lánshæfismat Íbúðalánasjóðs er unnið af Standard & Poor´s og hefur það unnið matið síðan um mitt árið 2004 þegar útgáfa íbúðabréfa hófst.
STANDARD & POOR'S
| Staðfest | Langtíma | Skammtíma | Horfur | |
|---|---|---|---|---|
| Júlí 2019 | BB+ | B | Neikvæðar | |
| Júlí 2018 | BB+ | B | Stöðugar | |
| Október 2017 | BB+ | B | Jákvæðar | |