BEIÐNI UM VEÐBANDSLAUSN AÐ HLUTA

 

          Borgartúni 21               105 Reykjavík            Sími: 440-6400                                  www.hms.is

Umsækjandi:
Nafn Kennitala
Heimilisfang
Póstnúmer
Sveitarfélag
Netfang
Heimasími
Vinnusími

Veð:
Veðstaður
Fastanúmer heildareignarinnar
Eignahluti sem beðið er um veðbandalausn fyrir
Fastanúmer eignarhluta
Fylgiskjöl sem fylgja verða beiðni:
  1. Yfirlit yfir stöðu lána á fyrri veðréttum.
  2. Veðbókarvottorð fyrir eignarhluta þá sem um ræðir.
  3. Þinglýstur eignaskiptasamningur ef til er.
  4. Undirrituð staðfesting á upplýsingagjöf og fræðslu
  5. Annað

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun kann að fara fram á frekari upplýsingar og gögn, svo sem
verðmat fasteignasala eða virðingargjörðir.
Athugið að skilyrði er að lán umsækjanda hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun séu í fullum skilum.

Gjald er tekið fyrir skjalagerð Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar skv. reglugerð nr. 1016/2005 um gjaldskrá Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar og verður gjaldið innheimt með tilkynningar- og greiðslugjaldi á næsta gjalddaga.

Undirskrift:
Staður
Dagsetning



__________________________________________________________
Undirskrift þinglýsts eiganda



__________________________________________________________
Undirskrift þinglýsts eiganda

Að lokinni afgreiðslu óskast skjalið sent til:
Nafn
Heimilisfang
Nafn
Póstnúmer