BEIÐNI UM VEÐLÁNAFLUTNING

          Borgartúni 21               105 Reykjavík            Sími: 569 6900   800 6969               Fax: 569 6800                www.ils.is

Umsækjandi:

Nafn Kennitala


Nýr umsækjandi:

 Undirritaður óskar eftir að gerast meðskuldari á ofangreindum lánum. Meðskuldari þarf að hafa staðist greiðslumat.
Nafn Kennitala

Veð:
Óskað er eftir að flytja eftirfarandi lán frá Íbúðalánasjóði:
Lánsnúmer Upphafleg fjárhæð Útgáfudagur Eftirstöðvar
Önnur lán sem munu hvíla á eigninni, ný eða veðflutt:
Lánveitandi Upphafleg fjárhæð Eftirstöðvar Veðréttur
Fylgigögn:
  1. Veðbókarvottorð (fyrir þær eignir sem um ræðir).
  2. Kauptilboð (hinnar keyptu íbúðar og hinnar seldu).
  3. Yfirlit um stöðu lána á fyrri veðréttum lánsveðs (síðasti greiðsluseðill).
  4. Smíðatrygging.


Hér er hægt að hengja skjöl við umsókn á forminu .txt, .rtf, .doc, .docx, .pdf, .gif, .png, .jpg, .jpe, .jpeg, .bmp, .xls, .xlsx, .ppt, .pptx, .tif, .tiff - max 10Mb
Það hafa engin skjöl verið innfærð.
  

Íbúðalánasjóður kann að fara fram á frekari upplýsingar og gögn en að framan er lýst.
Athugið að skilyrði er að lán umsækjanda hjá Íbúðalánasjóði séu í fullum skilum.

Gjald er tekið fyrir skjalagerð Íbúðalánasjóð skv. reglugerð nr. 1016/2005 um gjaldskrá Íbúðalánasjóðs og verður gjaldið innheimt með tilkynningar- og greiðslugjaldi á næsta gjalddaga.
Umsækjendur hafa kynnt sér efni og skilmála yfirtekinna lána og samþykkja þá með undirritun sinni á skjal þetta.