UMSÓKN UM LÁN TIL LEIGUÍBÚÐA
 LEIGUFÉLÖG OG FÉLAGASAMTÖK

          Borgartúni 21               105 Reykjavík            Sími: 569 6900   800 6969               Fax: 569 6800                www.ils.is

SendandiUmsækjandi

Umsókn um almennt leiguíbúðalán skv. reglugerð nr. 1042/2013 með síðari breytingum. (vextir nú 4,2%)

Stærð íbúðar Tegund húsnæðis Fjöldi Bygg.kostn/kaupverð á íbúð Lánsfjárhæð samtals
Samtals:

Rekstraráætlun til þriggja ára

Rekstrarsaga og áætlun Ár 1 Ár 2 Ár 3
Rekstrarreikningur
   Leigutekjur
   Aðrar tekjur
Heildartekjur 
Fastur kostnaður
   Fasteignagjöld
   Tryggingar
   Hússjóður
   Rafmagn og hiti
   Ræsting og sorp
Alls fastur kostnaður 
Breytilegur kostnaður
   Laun og launatengd gjöld
   Rekstur fasteigna
   Skrifstofukostnaður
   Viðhald
   Annar kostnaður
Alls breytilegur kostnaður 
Rekstrarkostnaður samtals 
EBITDA 

Fylgigögn

Eftirfarandi gögn þarf að skila áður en umsókn er tekin fyrir af lánanefnd Íbúðalánasjóðs:
 1. Samþykktir félagsins
 2. Ársreikningar og milliuppgjör ef til staðar
 3. Rekstraráætlun til þriggja ára
 4. Undirritað kauptilboð / kaupsamningur
 5. Staðfesting eiginfjármögnunar

Viðbótargögn sem þarf að skila ef að um nýbyggingu er að ræða:
 1. Viðskiptaáætlun / rekstraráætlun leigufélagsins
 2. Framkvæmdaáætlun
 3. Rekstrarreikningur leigufélagsins
 4. Samþykktar byggingarnefndarteikningar
 5. Skráningartafla
 6. Verklýsing / byggingarlýsing
 7. Verksamningur
 8. Sundurliðað samningsverð
 9. Hönnunarkostnaður framkvæmdaraðila
 10. Staðfesting á greiðslu opinberra gjalda
 11. Gatnagerðargjöld
 12. Tengigjöld við hitaveitu
 13. Tengigjöld við vatnsveitu
 14. Tengigjöld við rafveitu
 15. Skipulagsgjald
 16. Skrifstofu- og eftirlitskostnaður verkkaupa
 17. Áætlaður endurgreiddur virðisaukaskattur
 18. Áætlaður fjármagnskostnaður
Athugið að umsóknin verður ekki tekin til afgreiðslu fyrr en öll tilskilin gögn liggja fyrir.